Fara í efni

Skilmálar

Sending:

Hver og ein vara er handgerð eftir að hún er pöntuð ♡ það getur tekið allt að 1-3 daga áður en vara fer í póst. Þú færð staðfestingarpóst með rakningarnúmeri þegar pöntunin þín er póstlögð. Sendingartími getur verið mismunandi, sérstaklega fyrir alþjóðlegar pantanir. Verslunin getur ekki ábyrgst afhendingardaga og ber ekki ábyrgð á töfum af völdum póstsins eftir að pöntun hefur verið póstlögð. 

Pantanir innanlands
Frí heimsending fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr.

Alþjóðlegar pantanir
Frí heimsending fyrir allar pantanir yfir 25.000 kr

Skil og skipti:

Afpöntun verður að fara fram innan 24 klukkustunda frá pöntun, eftir það bjóðum við ekki upp á endurgreiðslur.  Ef þú af einhverjum ástæðum ert ekki sátt/ur, vinsamlegast hafðu samband við okkur innan 14 daga frá móttöku pöntunarinnar til að ræða skil eða skipti. Skartgripirnir verða að vera ónotaðir og í upprunalegum umbúðum. Útsöluvörur eru ekki endurgreiddar og ekki hægt að skipta. Kaupendur bera ábyrgð á sendingarkostnaði við skil.

Viðgerðir:

Viðgerðir vegna galla frá verkstæði eru að kostnaðarlausu. Ef þú færð gallaða vöru, vinsamlegast hafðu strax samband og sendu myndir af vörunni á alda@madebyalda.is.

MadebyAlda áskilur sér rétt til að hætta við pantanir án fyrirvara, td vegna rangra verðupplýsinga eða vöntun á tilteknum efnum/vörum.

Hafðu samband við okkur:

Hefur þú spurningar ? Endilega hafðu samband♡

Netfang: alda@madebyalda.is