14ct gullfylling

 

 

 

Gold filled

 

Gullfylltir skartgripir eru með ekta 14ct gullhúðun sem inniheldur a.m.k. 5% eða 1/20 af þyngd málms sem er yfirleitt brass.
Gullfylltir skartgripir endast mun lengur en skartgripir með hefðbundinni gullhúð, valda ekki ofnæmi og eru hagkvæmari en gegnheilt gull.